Helvítis beikon & Brennivín kryddsulta
Vinsamlega athugið! Vegna mistaka var kryddsultan ekki merkt með innihaldslýsingur tveggja blandaðra innihaldsefna. Blönduðu innihaldsefnin eru Worcestershiresósa sem inniheldur ansjósur (FISKUR) og sojasósa sem inniheldur hveiti (GLÚTEN). Varan er fullkomlega örugg til neyslu fyrir þá sem þola fisk og glúten en neytendur með óþol eða ofnæmi fyrir fisk og/eða glúten eru varaðir við að neyta vörunnar.
---
Kryddsultan er hágæða vara sem er unnin úr sérvöldu hráefni. Einstaklega vel heppnuð vöruþróun liggur á bak við bragðið í þessari vönduðu vöru. Brennivínið sem notað er í kryddsultuna er ekki þetta gamla góða heldur sértilgerðar viðhafnarútgáfur af hágæða tunnulegnu Brennivíni.
Helvítis kryddsultan seld í þessum verslunum:
Krónan: www.kronan.is
Akrabraut, Akureyri, Bíldshöfða, Flatahraun, Granda, Lindir, Mosó, Selfoss og Skeifan.
Melabúðin: www.melabudin.is
Kjötkompaní: www.kjotkompani.is
Kaupfélag Skagfirðinga: www.ks.is
Taste of Iceland: Facebook síða
Sælkerabúðin: www.saelkerabudin.is
Kjöthúsið: www.kjothusid.is
BEIKON & BRENNIVÍN KRYDDSULTAN
Bragðmikil og ljúffeng, þessi kryddulta er ómissandi með öllum grillmat og einnig frábær með bragðmiklum ostum.
Innihaldslýsing:
Laukur, púðursykur, pönnukökusýróp, steikt beikonkurl (12%), Brennivín (9%) , ananas, sojasósa, dijon sinnep, hvítlaukur, olía, teriyaki, worcestershire, balsamic edik, tabasco, kúmen, chili pipar, cayenne pipar, paprikuduft, timjan, sósulitur, salt, bindiefni (goma guar).
Næringargildi í 100 g:
Orka 1216 kj / 289 kkal
Fita 8,1 g
Þar af mettuð 2,4 g
Kolvetni 50,3 g
Þar af sykurtegundir 39 g
Trefjar 0,6 g
Prótein 3,2 g
Salt 1,1 g