Skip to main content
VEISLUÞJÓNUSTA

Láttu Helvítis kokkinn sjá um veisluna!

Við vitum að þetta er klisja en hjá okkur er það satt, stærðin skiptir ekki máli.
Hvort sem þú ert að leita að veisluþjónustu fyrir lítil eða stór samkvæmi þá ertu á réttum stað!

Meira en 25 ára reynsla í veisluþjónustu bransanum. Við getum séð um allt frá smáréttum upp í margrétta glæsimatseðla, allt mótað að þínum þörfum.

Ekki hika við að heyra í okkur og við gerum eitthvað gott saman!

FÁÐU TILBOÐ FRÁ HELVÍTIS KOKKNUM!

Stór veisla, lítið einkasamkvæmi eða heitt stefnumót, við getum hjálpað!